Einbýlishús í kópavogi

Lýsing.

Hér var þakið farið að leka og rifum við upp gamlan pvc dúk og lögðum tvö lög af asfalt/tjöru pappa.
Þegar pappalögnin var tilbúin var þakið álagsprófað með vatni til að vera viss um að það væri enginn leki. Eftir það var svo sett einangrun, drenkerfi og möl.

Upplýsingar um verkefni.

Dagsetning:

2019

Staðsetning

Lindahverfi, Kópavogi