Um Okkur

Hamraborg ehf var stofnað árið 1985 og hefur verið starfandi við þak frágang í áratugi og erum því með mikla reynslu við 
þakpappa lögn og frágang þaka. Og einnig viðgerðir á á þakpappa, pvc dúk og öðrum þakefnum.
Við nýtum þessa reynslu við öll verk sem við tökum að okkur.

Áratuga reynsla

Með áratuga reynslu af þakvinnu og vatnsþéttingu á Íslandi, geturu verið viss um að þakið þitt verði gert eins og það ætti að vera.

Reynsla skapar ábyrgð

Við erum svo viss um okkar vinnubrögð að ef eithvað stenst ekki þínar væntingar lögum við það ókeypis.

Tilboð eða tímavinna

Við gerum hagkvæm tilboð eða bjóðum tímavinnu eftir því hvor er
hagstæðara fyrir þig.

Stjórnendur

Starfsmenn okkar hafa reynsluna og viljann til að takast á við allar gerðir af verknum bæði lítil og stór.

Steingrímur Steingrímsson

Steingrimur Steingrimsson er eigandi Hamraborgar ehf. hann hóf störf við viðgerðir og viðhald húsa árið 1967.

Ívar Bergmundsson

Ivar Bergmundsson er verkefnastjóri Hamraborgar ehf. Hann hóf störf hjá Hamraborg ehf  Árið 1999 sem verkamaður.

Okkar efni.

Allt okkar efni stenst ströngustu kröfur. 
Þar með talið þakpappinn frá IKO sem er með CE vottun frá Evrópusambandinu.

Hafðu samband til að fá fría verð áætlun