Fangelsið Hólmsheiði

Lýsing.

Fangelsið á Hólmsheiði er nýbygging, þar sem við settum niður Rakasperru, einangrun og tvö lög af asfalt/tjöru pappa. Við settum síðan niður drenkerfi og lögðum gras og möl ofan á í lokin.

Upplýsingar um verkefni.

Dagsetning:

2014-2016

Staðsetning

Fangelsið Hólmsheiði, Reykjavík